top of page

Bryndís Viðarsdóttir 

listoghonnun@gmail.com

UM MIG

Ég heiti Bryndís Viðarsdóttir og er 30 ára Kópavogsmær.​ Ég útskrifaðist úr grafískri miðlun í Tækniskólanum í Reykjavík haust 2015. 

 

Ég á einn tvíburabróður og er einnig tvíburi í stjörnumerkinu. Eftir útskrift vor 2012 var komið að þeim tímapunkti að ég þurfti að taka ákvörðun um hvaða nám ég vildi leggja fyrir mig. Ég leitaði eftir áhugaverðu námi á tskoli.is og rak augun í þráðinn um grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina. Námið vakti áhuga minn svo ég hélt áfram að lesa og las um grafíska miðlun. Ég sá strax að þetta nám ætti við mig og ákvað því að sækja um grunnnám upplýsinga- og fjölmiðlagreina. Þegar kom af því að velja sérsvið stóð valið á milli grafískrar miðlunar og ljósmyndunar og varð grafísk miðlun fyrir valinu. Námið var bæði skemmtilegt og krefjandi. Eftir útskrift fór ég í kjölfarið að koma mér á framfæri og stofnaði mína eigin facebook síðu í janúar 2016. Í dag ég stunda nám í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. 

© Bryndís Viðarsdóttir - 2016

  • Facebook Social Icon
  • Instagram
  • Instagram
bottom of page